Pantaðu lyfin þín rafrænt og þau verða tilbúin í bílalúgunni

Bílaapótek hentar vel í nútímaþjóðfélagi, ekki þarf að eyða tíma í að finna bílastæði og afgreiðslan er hröð.
Með tilkomu bílaapótekisins getur Lyfjaval þjónustað enn betur þá sem hafa lítinn tíma aflögu, eru með ung börn í bílnum svo og hreyfihömluðum.
Á virkum dögum er einnig er hægt að fá lyfin send heim á höfuðborgarsvæðinu.

bilaapotek-lyfjaval