Heimsending

Lyfjaval býður viðskiptavinum sínum heimsendingarþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Fastar heimsendingar eru kl. 17–18 virka daga en í neyðartilfellum er möguleiki að fá heimsendingu á öðrum tímum.