Öryggi

Starfsfólk Lyfjavals leggur mikið upp úr öryggi viðskiptavina sinna. Þess vegna notum við eitt örfárra apóteka Medicor-lyfjaafgreiðslukerfið sem heldur utan um milliverkanir þannig að hægt er að bregðast skjótt við ef fólk er að taka lyf sem ekki passa saman.

More Articles

  • Geymsla lyfseðla

    Oft finnst fólki þægilegt að hafa lyfseðlana sína á öruggum stað. Lyfjaval býður fólki að geyma fyrir það lyfseðlana og finnst mörgum þægilegt að hringja í apótekið og biðja um að tiltekin lyf séu tilbúin þegar þeim hentar.

  • Heimsending

    Lyfjaval býður viðskiptavinum sínum heimsendingarþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Fastar heimsendingar eru kl. 17–18 virka daga en í neyðartilfellum er möguleiki að fá heimsendingu á öðrum tímum.