Rafrænir lyfseðlar

Fyrir nokkrum árum hófst vinna við svokallaða rafræna lyfseðla, þar sem læknar senda lyfseðlana rafrænt til lyfjaverslana. Þessi nýjung var tekin í notkun vorið 2009 á öllum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu.  Bílaapótek Lyfjaval gefur sínum viðskiptavinum kost á því að hafa lyfin tilbúin þegar þau eru sótt.