Þú getur pantað lyfin þín hér sem þú átt inni á heilsuveru og þau verða tilbúin í lúgunni þegar þér hentar.
Heimsendingargjald er 990 kr. á höfuðborgarsvæðinu og verða keyrð heim næsta virka dag á milli kl.10-12.